MEINDÝRAÞJÓNUSTAN

Húsfélög og heimili

Meindýraeyðir

Því miður geta skaðvaldar líkt og meindýr truflað vellíðan okkar heima fyrir og jafnvel skemmt eigur okkar. Þar komum við hjá Meindýraþjónustunni – Löggiltur meindýraeyðir til bjargar. Hvort sem það þarf að útrýma meindýravandamáli eða koma í veg fyrir meindýr þá erum við til staðar allan sólarhringinn.

Ef að þú hefur orðið fyrir stungu af geitung, flækt þig í köngulóarvef, deilt heimili með silfurskottum eða nagdýrum, þá veist þú hve hvimleitt það getur verið. Við hjá Meindýraþjónustunni komum í veg fyrir að þú þurfir að glíma við slíkan vanda heima fyrir.

Við hjá Meindýraþjónustunni – Löggiltur meindýraeyðir bjóðum uppá endanlegar lausnir gegn öllum tegundum af meindýravandamálum, frá silfurskottum, köngulóm, flóm og yfir í rottur og mýs.

Meindýraþjónustan ehf er vottuð af Umhverfisstofnun, Vinnueftirlitinu.

Fáðu ráðleggingar og hafðu samband við okkur í síma 776-9994 eða sendu okkur fyrirspurn.

Löggiltur meindýraeyðir.