Almenn þjónusta

Meindýraþjónustan ehf býður upp á þjónustu í eyðingu meindýra og meindýravörnum fyrir fyrirtæki, húsfélög og stofnanir. Þar má helst nefna forvarnir gegn meindýrum, úttektir, vottanir og samstarfssamninga. Þessi vinna tekur mið af alþjóðastöðlum á borð við GÁMES (HACCP) og BRC Global Standards.

Ert þú að eiga við meindýravandamál?

Hafðu samband og við könnum málið þér að kostnaðarlausu
 Eða tekið upp tólið og heyrt í okkur í síma 776-9994