Flær

Hvernig losna ég við flær?

Þú hringir í okkur í síma 776-9994 eða sendir okkur tölvupóst og við losum þig við flærnar.

Flær eru vænglaus skordýr með munnlimi sem geta rofið húð spendýra og fugla. Flær eru sníkjudýr sem lifa á heitu blóði. Þær hafa langa fætur sem þær geta stokkið með.

Flóabit valda hýslinum venjulega miklum óþægindum með kláða. Flær geta líka borið ýmsa sjúkdóma milli manna.

Ert þú að eiga við flær?

Hafðu samband og við könnum málið þér að kostnaðarlausu
 Eða tekið upp tólið og heyrt í okkur í síma 776-9994