Garðaúðun

Hvernig losna ég við maðka og lýs úr garðinum?

Þú hringir í okkur í síma 776-9994 eða sendir okkur tölvupóst og við losum þig við óværurnar.<

Þörfina fyrir garðaúðun greinum við með því að skoða trjágróðurinn í garðinum og leita að ummerkjum um maðk, lús eða aðra óværu.
Eitrað er fyrir maðki og lús en þessar tvær óværur éta blöðin og gera það að verkum að blöðin verða ljót og skemmast.

Eitrið Permasekt notum við gegn óværunum. Eitrið er lítið eitrað fyrir menn og spendýr.
Lirfurnar og lýsnar drepast við snertingu eitursins

Vantar þig garðaúðun?

Hafðu samband og við könnum málið þér að kostnaðarlausu