Nagdýr

Hvernig losna ég við rottur ?

Þú hringir í okkur í síma 776-9994 eða sendir okkur tölvupóst og við losum þig við rotturnar.

Það eru tvennskonar rottur hérlendis, það eru brúnrottur og svartrottur. Þær geta  borist inn í hús manna með skolplögnum. Brúnrottur eru algengar í þéttbýli og fólk getur rekist á þær í kjöllurum, holræsum og geymslum. Brúnrottur eru ekki með góða sjón og forðast dagsljósið, hins vegar eru þær harðgerðar og þola vel kulda og geta jafnvel lifað af langa frostavetur.

Hvernig losna ég við mýs ?

Þú hringir í okkur í síma 776-9994 eða sendir okkur tölvupóst og við losum þig við mýsnar.

Húsamúsin er álitin algengasta spendýr jarðarinnar á eftir manninum. Húsamýs lifa nær alltaf í sambýli við manninn. Húsamýs eru ljósbrúnar til grásvartar á lit og ljósan kvið.

Mýs geta valdið miklum skemmdum á heimilum manna með að naga í sundur raflagnir.

Ert þú að eiga við nagdýr?

Hafðu samband og við könnum málið þér að kostnaðarlausu
 Eða tekið upp tólið og heyrt í okkur í síma 776-9994