Silfurskottur

Hvernig losna ég við silfurskottur?

Þú hringir í okkur í síma 776 9994 eða sendir okkur tölvupóst og við losum ykkur við silfurskotturnar.

Silfurskottur eru vængjalaus skordýr.
Fullvaxnar silfurskottur eru á milli 7-15mm langar

Skotturnar halda sig á rakasvæðum. Þær finnast á baðherbergjum, eldhúsum, kjallara, vöskum, sturtum og fl.

Þær neyta bókbindinga, gólfteppi, gifs, pappír, lím (sem heldur veggfóðri), skordýr, bómul og fl.

Ert þú að eiga við silfurskottur?

Hafðu samband og við könnum málið þér að kostnaðarlausu
 Eða tekið upp tólið og heyrt í okkur í síma 776-9994