Fagmenn í meindýraeyðingu, uppsetningu og eftirliti með meindýravörnum.
Meindýraþjónustan leggur sinn metnað í að bjóða upp á alhliða lausn á meindýravanda viðskiptavina. Meindýraþjónustan er vel rekið fyrirtæki og hafa faglegu starfsmenn fyrirtækisins hjálpað við að koma á fót orðspori okkar sem eitt traustasta fyrirtækið í Meindýravörnum hérlendis.