Meindýraþjónustan
Við önnumst meindýravarnir fjölda fyrirtækja, matvælavinnsla, veitingahúsa og stofnana.
Fáðu ókeypis verðtilboð í eftirlit á meindýravörnum fyrirtækisins.
Við vinnum eftir stöðlum GÁMES (HACCP) og Brc Global Standards.
Skýrslur og búnaður okkar er í samræmi við skilyrði MAST og Heilbrigðiseftirlits allra sveitarfélaga.
Allir starfsmenn okkar sem annast meindýravarnir og skýrslugerðir eru faglærðir meindýraeyðar.