Við höldum meindýrum frá húsnæðum og eyðum þeim sem hafa komist innfyrir.
Í sigurströngu stríði við silfurskottur, hamgærur, mýs, rottur og geitunga síðustu ár.
Það kostar ekkert að fá verðtilboð í meindýravarnir eða meindýraeyðingu. Þú þarft bara að senda okkur einn tölvupóst eða hringja eitt símtal í okkur.
Allir okkar starfsmenn eru faglærðir meindýraeyðar og notum við eingöngu efni og búnað sem er vottaður af MAST og Heilbrigðiseftirliti allra sveitarfélaga.